gagnrýni fjölmiðla

Það er alveg rétt sem Gunnar segir hér:

" Samkvæmt þremur heimildarmönnum, þar af einum lækni, fullyrti ráðherrann að læknar myndu finna eitthvað að sjúklingi til að hirða af honum, og þar með ríkinu, aurana sem hann hefði til ráðstöfunar til að kaupa sér læknisþjónustu ef upp væri tekið kerfi ávísana. Þessi framsetning og þessi fullyrðing æðsta ráðamanns íslenska heilbrigðiskerfisins er með þvílíkum ólíkindum að furðu vekur að enginn fjölmiðill skuli bregðast við með gagnrýnum hætti"

Það virðist vera að allir fjölmiðlar séu sammála um að ríkistjórnina megi ekki gagnrýna.


mbl.is Hörð gagnrýni á heilbrigðisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Anton,

Lísbet heiti ég, vinn hjá LOGOS lögmannsþjónustu. 

Getur þú sent mér tölvupóst, ég er með umslag til þín og vantar heimilisfangið þitt.

Takk.

Lísbet.

Lísbet (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband