Nú virðist vera ritskoðun í gangi á visir.is ég hef nokkrum sinnum skrifað athugasemdir við fréttir þar og nánast öll skipti þegar ég hef gagnrýnt eitthvað sem viðkemur Ingibjörgu Sólrúnu, þá hafa færslunar horfið eftir skamma stund.
einkennilegt
Flokkur: Bloggar | 25.2.2007 | 19:54 (breytt kl. 19:54) | Facebook
Tenglar
netslóðir
ýmsar leiðir
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta finnst mér ekki einkennilegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.2.2007 kl. 13:58
Þetta er víst einkennilegt. Vona þetta verði ekki svona á moggablogginu!
Sveinn Hjörtur , 27.2.2007 kl. 14:43
Er landið að skiptast í "við" og "hinir". Úff ef einhver pólitísk vernd er að spretta upp í fjölmiðlageiranum. Annars ætti ekki að koma á óvart, algengt að blaða og fréttamenn standa upp frá fréttaborðinu og ganga beint inn á lista flokkana.
Júlíus Sigurþórsson, 27.2.2007 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.