Bull

ég held þessi fasteignasali ætti að kynna sér norska markaðinn betur, það er stór munur hvað verð er hærra á íslandi, ég bý sjálfur í noregi og ef þú selur þokkalegt einbýlishús hér þar sem ég bý, þá fengi ég varla nema sæmilega blokkaríbúð á höfuðborgarsvæðinu fyrir upphæðina.


mbl.is Lúxus fyrir 50 milljónir plús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Kristín Norrman

Það fer náttúrulega eftir hvar maður býr. Eg veit að húsnæði í Gautaborg er svipað og í Reykjavík, en ef maður fer út á land, hvort sem er í Noregi, Svíþjóð eða Islandi, er hægt að fá mun ódýrara húsnæði

Ásta Kristín Norrman, 16.10.2007 kl. 07:22

2 Smámynd: Anton Þór Harðarson

Sæl Ásta

Vitanlega skiptir máli hvar eignirnar eru, en he´r í noregi er ekki líkt því eins mikill munur á milli landsbyggðar og oslofjarðarins og er á milli landsbygðar og reykjavíkursvæðissins. Hér þar sem ég bý, í Sandefjord um 40.000 manna bæ, með Larvik og Tönsberg alveg við hliðina, þannig að í raun er þetta um 120.000 manna svæði, Hér færð þú ágætis einbýlishús fyrir innan við 2.000.000 nok

Hér í bænum er alþjóðaflugvöllur, ferjusiglingar til svíþjóðar og danmerkur og tæpir 100 km til Osló, svo ekki er hægt að segja að við séum lagt útí sveit.

Anton Þór Harðarson, 16.10.2007 kl. 09:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband